2 vikna sumarnámskeið fyrir 12 – 14 ára

Komdu að dansa í sumar! Námskeiðin verða haldin inn í Listdansskóla Hafnarfjarðar.

Dagsetning: 26. maí – 5. júní 2024

  • Kennt á mánudögum og miðivkudögum frá kl. 16.00 – 17.00.
  • Áhersla er á jazz og commercial dansstíla​
  • Kennari er Rebecca Hidalgo!​
Ábendingagátt