Sumarfrístund fyrir 7-9 ára

Sumarnámskeið eru starfrækt í öllum frístundaheimilum Hafnarfjarðar frás og með 10. júni til 28. júní. Sumarfrístund inniheldur fjölbreytta dagskrá sem samanstendur af skapandi verkefnum, leikjum, hreyfingu, spennandi ferðum, sundferðum og sameiginlegum viðburðum. Dagskrá getur verið breytileg eftir því hvaða frístundaheimili er valið. Hægt er að skrá bæði á heila og hálfa daga.

 

Sumarfrístundirnar eru staðsettar:

Selið – Öldutúnsskóli

Holtasel – Hvaleyrarskóli

Hraunsel – Hraunvallaskóli

Hraunkot – Víðistaðarskóli

Lækjarsel – Lækjarskóli

Krakkaberg – Setbergsskóli

Skarðsel – Skarðshlíðarskóli

Tröllaheimar – Áslandsskóla

Álfakot – Engidalsskóli

Ábendingagátt