Klifið býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumarnámskeið fyrir börn sem elska að skapa og tjá sig í gegnum myndlist, teikningu, leiklist, söng, dans og stafræna sköpun. Við leggjum áherslu á gleði, tjáningu og öruggt umhverfi þar sem hvert barn fær að njóta sín.

Nánari upplýsingar og skráning fer fram á klifid.is og í gegnum Abler.

Ábendingagátt