Fákar og fjör í samstarfi við hestamannfélögin Sörla og Sóta bjóða upp á ævintýraleg, fræðandi og skemmtileg reiðnámskeið á Álftanesi!

Sumarnámskeiðin eru fjölbreytt og henta börnum á ólíkum aldri og getustigum. Námskeiðin eru eftirminnileg upplifun fyrir börn sem langar að njóta samveru með íslenska hestinum og skemmtilegum krökkum í friðsælu umhverfi.

Skólahestarnir eru þaulreyndir kennarar og spila að sjálfsögðu aðalhlutverk á námskeiðunum ásamt duglega, skemmtilega og hjálpsama starfsfólkinu okkar!!!!

Ábendingagátt