3 vikna sumarnámskeið fyrir 15 ára og eldri

Komdu að dansa í sumar! Námskeiðin verða haldin inn í Listdansskóla Hafnarfjarðar.

Dagsetning: 10. – 26. júní

  • Kennt á mánudögum og miðivkudögum frá kl. 17.30 – 18.30.
  • 15 ára aldurstakmark og dansreynsla nauðsynleg
  • Áhersla er á jazz og commercial dansstíla​

Verð: 12.500 kr.

Námskeiðið er fullt en við hvetjum fólk til að skrá sig á biðlista!

Við munum reyna búa til fleiri hópa ef að eftirspurnin er til staðar.

Ábendingagátt