3 vikna sumarnámskeið fyrir 4-6 ára

Komdu að dansa í sumar! Námskeiðin verða haldin inn í Listdansskóla Hafnarfjarðar.

Dagsetning: 27 maí. – 10. júní

  • Kennt á mánudögum frá kl. 17.00 – 17.45.
  • Kennari er Guðbjörg Arnardóttir sem hefur áralanga reynslu af danskennslu með börnum á þessum aldri.

Verð: 7.500 kr.

Geru gleðifréttir að við höfum bætt við hópi í 4-6 ára námskeiðið
okkar! Endilega skrá 😀

Ábendingagátt