Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður uppá badmintonæfingar fyrir alla aldurshópa yfir vetrartímann í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Vetrartímabilið er frá lok ágúst til loka maí. Yfir sumartímann eru viku löng námskeið fyrir börn og unglinga og æfingar fyrir keppnishópa.

Ábendingagátt