Bogfimifélagið Hrói Höttur

Bogfimi

Bogfimifélagið Hrói Höttur býður upp á bæði byrjendanámskeið og æfingar fyrir lengra komna í íþróttahúsi Hraunavallaskóla.
Byrjendanámskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 18:00 – 20:00.
Afrekshópurinn æfir á mánudögum og miðvikudögum frá klukkan 18:00 – 20:00 og föstudögum klukkan 17:00 – 20:00
Hægt er að skrá sig á námskeið í gegnum abler.io/shop/hroihottur/
Á sumrin er Hrói Höttur með æfingar úti á Hamranesvelli fyrir þá sem eiga sína eigin boga.
Nánari upplýsingar á bfhroihottur@bfhroihottur.is
Ábendingagátt