Bogfimifélagið Hrói Höttur

Bogfimi – Afrekshópur

Námskeiðið er ætlað þeim sem eru búin að fara í gegnum byrjunarnámskeið eða hafa verið i bogfimi áður og eru komin með sinn eigin búnað. Æfingar eru þrisvar í viku. Bogfimi er stunduð allan ársins hring, úti á Hamranesvelli á sumrin og inni á veturnar í íþróttahúsinu í Hraunvallaskóla.

Ábendingagátt