Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Golfskóli Keilis er fyrir allar stelpur og stráka á aldrinum 5 – 12 ára frá kl. 9:00 til 12:00
Markmið skólans er að fyrstu kynni af golfi eru jákvæð og það er gaman að leika golf
Farið er í helstu þætti golfleiksins, allt frá púttum til upphafshögga Leiknar eru nokkrar golfholur á golfvelli Kennsla er gjarnan í formi þrauta og golfleikja Áhersla er á að kynna helstu golfsiði og golfreglur fyrir krökkunum Golfskóli Keilis er á morgnana kl. 9:00-12:00
Hámark eru 30 nemendur í hverjum skóla
*Allir eiga að mæta með hollt og gott nesti.
Með að taka þátt í golfleikjanámskeiðum verður viðkomandi með aukaaðild að Golfklúbbnum keili. Innifalið í gjaldi er aðgangur að Sveinkostvelli í sumar.
Ef viðkomandi hefur áhuga á því að æfa golf hjá Keili þá eru hópaæfingar samkvæmt æfingaskipulagi á Sportabler.
Umsjón með golfæfingum og golfskólanum hefur Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis og veitir hann allar nánari upplýsingar á netfangið Kalli@keilir.is
SKRÁNING ER HAFINN!
Íþróttaskólinn er sameiginlegt verkefni allra deilda félagsins þar sem lögð er áhersla á fjölbreytta hreyfingu, þjálfun og námskeið við allra hæfi.
Vellir Hafnarfjörður Keramik Vikunámskeið Sumar 2023 Sunna Sigfríðardóttir verður með keramiknámskeið á verkstæði sínu Klukkuvöllum 21 fyrir börn fædd 2011-2016 sumarið 2023.
Djassdansinn hefur verið í boði hjá listdansskólanum síðan 2001 og hafa margir nemendur frá okkur haldið áfram í framhaldsnám í dansi bæði hérlendis og erlendis.
Metnaðarfullt og skemmtilegt 5 vikna sumarnámskeið fyrir 12 – 15 ára með Berglindi Rafns dansara!
Á námskeiðinu fá börnin að kynnast fjölbreyttum dansstílum þar á meðal klassískum ballett, djassdansi, spuna, söngleikjadansi og nútímadansi. Börnin kynnast dansinum í gegnum sköpun og leik þar sem aðaláherslan er dansgle
Hafnarborg býður upp á myndlistar- og tónlistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6–12 ára í sumar