Hress býður upp á metnaðarfulla þjálfun og mælingar sem bætir lýðheilsu 65 ára til muna.
Einbeita okkur af fagmennsku auk þess að bæta félagsleg tengsl og hafa gaman.
Innifalið er aðgangur að Hress með ráðgjöf, mælingum og þjálfurum.
Þátttakendur fá heilsufarsmælingar á sex mánaða fresti auk árangursmælinga.
Ráðgjöf frá Sjúkraþjálfurum og reyndum þjálfurum Hress.
Þjálfun í tækjasal fyrir styrk og þol
Fjölbreyttir hóptímar: Verkjatímar, mjaðmatímar í innrauðum hita , Baktímar í innrauðum hita, þolfimi í innrauðum hita, stólaleikfimi, jafnvægistímar, styrktarþjálfunartímar og þolþjálfunartímar. Mæting verður bæting enda aukum við hreyfirfærni og líkamsbeytingu allra þátttakenda. Virkilega spennandi og nýr kostur í lýðheilsumálum Hafnarfjarðar.
Aðrar íþróttir og tómstundir
Styrkur 60+
Frábærar og fjölbreyttar styrktar- og þrekæfingar fyrir konur sextíu ára og eldri
Janus heilsuefling
Hafnarfjörður er stoltur samstarfsaðili Janusar heilsueflingu sem vinnur að bættri heilsu og lífsgæðum eldri borgara.
Borðtennisæfingar
Æfingar Borðtennisdeildar BH fara fram í Álfafelli, sal á annarri hæð Íþróttahússins við Strandgötu. Boðið er uppá æfingar yfir vetrartímann fyrir bæði börn og fullorðna á öllum getustigum.
Djassdans
Djassdansinn hefur verið í boði hjá listdansskólanum síðan 2001 og hafa margir nemendur frá okkur haldið áfram í framhaldsnám í dansi bæði hérlendis og erlendis.
Badminton
Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður uppá badmintonæfingar fyrir alla aldurshópa yfir vetrartímann í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.