Hress býður upp á metnaðarfulla þjálfun og mælingar sem bætir lýðheilsu 65 ára til muna.
Einbeita okkur af fagmennsku auk þess að bæta félagsleg tengsl og hafa gaman.
Innifalið er aðgangur að Hress með ráðgjöf, mælingum og þjálfurum.
Þátttakendur fá heilsufarsmælingar á sex mánaða fresti auk árangursmælinga.
Ráðgjöf frá Sjúkraþjálfurum og reyndum þjálfurum Hress.
Þjálfun í tækjasal fyrir styrk og þol
Fjölbreyttir hóptímar: Verkjatímar, mjaðmatímar í innrauðum hita , Baktímar í innrauðum hita, þolfimi í innrauðum hita, stólaleikfimi, jafnvægistímar, styrktarþjálfunartímar og þolþjálfunartímar. Mæting verður bæting enda aukum við hreyfirfærni og líkamsbeytingu allra þátttakenda. Virkilega spennandi og nýr kostur í lýðheilsumálum Hafnarfjarðar.

Ábendingagátt