Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Brettafélag Hafnarfjarðar býður upp á hjólabrettaæfingar fyrir byrjendur og lengra komna. Æfingar fara fram í húsakynnum félagsins að Flatahrauni 14 í Hafnarfirði.
Iðkendum verður skipt í 4 hópa eftir getu og aldri og farið verður yfir grunnatriði hjólabrettaiðkunar, þeim sem lengra eru komnir verður leiðbeint í flóknari æfingar.
Æfingar fara fram á mánudögum frá 16:00-20:00 og á laugardögum 10:00-14:00, hver hópur æfir í klukkutíma í senn
Við hlökkum gríðarlega mikið til komandi vetrar og viljum minni á að það eru takmörkuð pláss á æfingar, og gaman að segja frá því að aðsókn á sumarnámskeið BFH og æfingar á liðinni haustönn var mjög mikil, það var fullt á öll námskeið í sumar og haust 2022.
Ath að öll samskipti í kringum æfingar hjá BFH fara í gegnum sportabler hér má nálgast leiðbeiningar um uppsetningu og annað tengt því https://www.bfh.is/sportabler
Fyrsta æfing verður Mánudaginn 9.jan og lokaæfing mánudaginn 8.maí, æfingar verða 30 talsins verð fyrir tímabilið er 40.000kr.
Alltaf hægt að hafa samband með því að senda póst á bfh@bfh.is
Ath hjálmaskylda er á námskeiðinu. Hægt er að fá leigðan búnað í afgreiðslu en mælum með að iðkendur séu með sinn eigin búnað.
Iðkendur BFH fá 15% afslátt hjá www.skate.is af hjólabrettavörum með kóðanum „BFHSKATE“
Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári
Hafnarborg býður upp á myndlistar- og tónlistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6–12 ára í sumar
Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður uppá badmintonæfingar fyrir alla aldurshópa yfir vetrartímann í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.
Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður upp á badminton- og borðtennisnámskeið í sumar fyrir krakka á aldrinum 6-16 ára.
Í Kaldárseli býður KFUM og KFUK upp á sumarbúðadvöl og leikjanámskeið á sumrin.
Sumarfrístund í frístundaheimilum Hafnarfjarðar eru námskeið fyrir börn á aldrinum 6-8 ára. Skipulögð dagskrá er frá 09:00-12:00 og 13:00-16:00 og hægt er að mæta frá 08:00-16:30 Dagskráin er breytileg eftir hvaða frístund er valin.
Æft er að skjóta með loftskammbyssu sem þarfnast einbeitingu og nákvæmni. Síðan er kept á mótum.