BFH

Brettafélag Hafnarfjarðar býður upp á hjólabrettaæfingar fyrir byrjendur og lengra komna. Æfingar fara fram í húsakynnum félagsins að Selhellu 7 í Hafnarfirði.

Iðkendum verður skipt í 4 hópa eftir getu og aldri og farið verður yfir grunnatriði hjólabrettaiðkunar, þeim sem lengra eru komnir verður leiðbeint í flóknari æfingar.

Hjólabrettaæfingar

Ath að öll samskipti í kringum æfingar hjá BFH fara í gegnum sportabler hér má nálgast leiðbeiningar um uppsetningu og annað tengt því https://www.bfh.is/sportabler

Alltaf hægt að hafa samband með því að senda póst á bfh@bfh.is

Ath hjálmaskylda er á námskeiðinu. Hægt er að fá leigðan búnað í afgreiðslu en mælum með að iðkendur séu með sinn eigin búnað.

Iðkendur BFH fá 15% afslátt hjá www.skate.is af hjólabrettavörum með kóðanum „BFHSKATE“

Hlökkum til að sjá ykkur!

Ábendingagátt