FH - Fimleikafélag Hafnarfjarðar

Hlaupahópur FH

Hugsanlega stærsti hlaupahópur landsins! 4 hlaupaæfingar í viku (þar af 1 inni á veturna). 3 frábærir þjálfarar með mikinn metnað. Fríðindi og afslættir, frábærar hlaupaferðir erlendis annað hvert ár, ókeypis fyrirlestar, jólaljósahlaup og aðrar skemmtilegar uppákomur.

Ábendingagátt