Hafnarfjörður er stoltur samstarfsaðili Janusar heilsueflingu sem vinnur að bættri heilsu og lífsgæðum eldra fólks.

Við sameinum styrktar- og þolþjálfun með einstaklingsmiðuðum þjálfunaraðferðum og heilsutengdri fræðslu til að styðja þig í átt að bættri heilsu og betri lífsgæðum. Heilsueflingin er byggð á gagnreyndum aðferðum, áralangri reynslu og mælanlegum árangri.

Ábendingagátt