Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar

Mjög léttir og þroskandi barnadansar fyrir 3–4 ára börn. Farið er í leiki, sungið og kennt undirstaðan fyrir almennan dans. Foreldrar eru velkomnir með að sitja inni með börnunum. Smá verðlaun eru í lok hvers danstíma.

Ábendingagátt