Börn að æfa frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir FH

Frjálsar íþróttir eru einstaklingsíþrótt sem reynir á marga þætti svo sem hlaup, stökk og köst. Í frjálsum er ekki kynjaskipt og mikið er lagt upp úr sterkum hópanda. Allir krakkar eru velkomnir í Kaplakrika til að prófa frjálsar!

Ábendingagátt