Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Lögð er áhersla á mikla hreyfingu á námskeiðunum og er skólinn opinn fyrir alla Hafnfirðinga og nærsveitarmenn. Gæsla verður frá kl. 8:00 – 9:00 í samkomusalnum á Ásvöllum. Morgun námskeið byrja kl. 09:00. Börnin skráð á námskeiðin mæta í samkomusalinn á Ásvöllum og þaðan er þeim leiðbeint á rétta staði. Fyrra nestishléð er kl 10:15-10:45 og eftir hádegi er það frá kl 14:15-14:45. ** Mikilvægt er að senda þau með nesti, óháð því hvort þau séu skráð í hádegismat. Námskeiðum lýkur kl. 12:00, nema ef viðkomandi iðkandi er í hádegismat.
Seinni parts námskeið byrja kl. 13:00 og er mæting í samkomusalinn á Ásvöllum. Námskeiði lýkur kl. 16:00. Starfsfólk Íþróttaskólans munu taka á móti öllum börnum og sjá til þess að allir komist á réttan stað.
Skráningar:
Skráningar á öll námskeið fara fram í gegnum Sportabler, hægt er að ýta á viðkomandi vefsíðu til að flytja þig á réttan stað:
https://www.sportabler.com/shop/haukar/sumarskoli
Hagnýtar upplýsingar: ** Verð á námskeið er 7.000 kr og 13.000 kr fyrir heilan dag ** Hádegismatur kostar 6.000 kr ** Boltagreinar eru ekki í boði eftir hádegi ** Senda börn með nesti, 10.15-10.45 og 14.15-14.45 er borðað.
Nytsamlegar upplýsingar: Netfang: aronrafn@haukar.is Sími Íþróttaskóla Hauka: 788-9200.
Öll námskeið eru vikunámskeið
Klifið býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumarnámskeið fyrir börn sem elska að skapa og tjá sig í gegnum myndlist, teikningu, leiklist, söng, dans og stafræna sköpun. Við leggjum áherslu á gleði, tjáningu og öruggt umhverfi þar sem hvert barn…
Fákar og fjör í samstarfi við hestamannfélögin Sörla og Sóta bjóða upp á ævintýraleg, fræðandi og skemmtileg reiðnámskeið á Álftanesi! Sumarnámskeiðin eru fjölbreytt og henta börnum á ólíkum aldri og getustigum. Námskeiðin eru eftirminnileg upplifun fyrir börn sem langar að…
Fjölbreytt Sumarnámskeið í Kaplakrika Við bjóðum uppá Fótbolta-, Handbolta-, Rafíþrótta- og Frjálsíþróttanámskeið. Í sumar eins og undanfarin ár Einnig bjóðum við uppá Boltaskóla fyrir leikskólaaldur þegar leiksskólarnir fara í sumarfrí líkt og áður.
Ókeypis námskeið í tónlistarspuna sem snýr að gerð tónlistar fyrir tölvuleiki. Námskeiðið byggir á mastersverkefni Höskuldar Eiríkssonar frá Listaháskóla Íslands. Þátttakendur munu búa til sína eigin tónlist fyrir tölvuleik og fá að kynnast fjölbreyttum hljóðfærum, aðferðum og kenningum um gerð…
Á námskeiðinu fá börnin að kynnast fjölbreyttum dansstílum þar á meðal klassískum ballett, djassdansi, spuna, söngleikjadansi og nútímadansi. Börnin kynnast dansinum í gegnum sköpun og leik þar sem aðaláherslan er dansgleði.
SKRÁNING Á HJÓLABRETTA SUMARNÁMSKEIÐ BFH 2024 ER HAFIN! Skráning inná https://www.sportabler.com/shop/brettafelaghfj Brettafélag Hafnarfjarðar býður uppá hjólabrettanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeiðið fer fram í glænýju húsakynnum félagsins að Selhellu 7 í Hafnarfirði. Krökkunum verður skipt upp í hópa eftir aldri…