Skemmtilegt námskeið það sem farið er í undirstöðuatriðin og grunnæfingar í silki og þróast tímarnir svo með framförum nemenda.

Í loftfimleikum læra nemendur að treysta á eigin styrk og liðleika ásamt því að efla líkamsburð ásamt því að læra allskonar kúnstir hangandi í silkjum.

  • Dagsetning: 27. maí. – 12. júníÍ boði eru tveir hópar, byrjenda og framhald.Byrjendahópur þar sem grunnatriðin eru kennd
    • Kennt á mánudögum og miðivkudögum frá kl. 17.00 – 18.00.

    Framhaldshópur fyrir nemendur sem hafa lágmarks árs reynslu í sílki

    • Kennt á mánudögum og miðivkudögum frá kl. 18.00 – 19.00.

    Verð: 15.000 kr

Ábendingagátt