Sörli

Reiðmennskunámskeið barna

Aðgangur að hestum og reiðtygjum, fyrirmyndaraðstöðu, handleiðslu leiðbeinanda og frábæran félagsskap. Ásamt því að fara á hestbak eru kennd undirstöðuatriði við umhirðu og umgengni við hesta. Starfið er bæði fyrir byrjendur og þau sem hafa eigin hest til afnota.

Ábendingagátt