
Reiðmennskunámskeið fullorðinna
Æfingarnar samanstanda af bóklegri og verklegri kennslu ásamt opnum verklegum æfingum með aðstoð þjálfara. Starfið byrjar með bóklegum tíma, léttum æfingum án hests og skemmtilegri samveru. Síðan hefjast reiðtímar á eigin hesti.
Aðrar íþróttir og tómstundir

Heilsuefling Hress 65 ára og eldri
Hress býður upp á metnaðarfulla þjálfun og mælingar sem bætir lýðheilsu 65 ára til muna.

Styrkur 60+
Frábærar og fjölbreyttar styrktar- og þrekæfingar fyrir konur sextíu ára og eldri

Janus heilsuefling
Hafnarfjörður er stoltur samstarfsaðili Janusar heilsueflingu sem vinnur að bættri heilsu og lífsgæðum eldri borgara.

Borðtennisæfingar
Æfingar Borðtennisdeildar BH fara fram í Álfafelli, sal á annarri hæð Íþróttahússins við Strandgötu. Boðið er uppá æfingar yfir vetrartímann fyrir bæði börn og fullorðna á öllum getustigum.

Djassdans
Djassdansinn hefur verið í boði hjá listdansskólanum síðan 2001 og hafa margir nemendur frá okkur haldið áfram í framhaldsnám í dansi bæði hérlendis og erlendis.