Sörli

Reiðmennskunámskeið fullorðinna

Æfingarnar samanstanda af bóklegri og verklegri kennslu ásamt opnum verklegum æfingum með aðstoð þjálfara. Starfið byrjar með bóklegum tíma, léttum æfingum án hests og skemmtilegri samveru. Síðan hefjast reiðtímar á eigin hesti.

Ábendingagátt