Vikunámsskeið þar sem þátttakendum er kennt að bregðast við síbreytilegum aðstæðum á sjó, sigla á kayak og seglbátum, fylgja öryggis- og siglingareglum ásamt umgengni um báta og búnað þeirra. Í lok námskeiðs gerum við okkur dagamun, hoppum i sjóinn, buslum og endum á grillveislu.

Tvær tímasetningar í boði:
09:00-12:00
13:00-16:00

Ábendingagátt