Siglingaklúbburinn Þytur

Siglingar – frjálsir tímar

Siglingaklúbburinn Þytur býður félögum 10 ára og eldri að iðka róður og siglingar á bátum Þyts og á eigin bátum sem umsjónarmaður samþykkir. Gæslubátur er þá mannaður og fullorðinn til staðar í landi til aðstoðar.

Ábendingagátt