Skátafélagið Hraunbúar

Skátafélagið Hraunbúar

Í skátunum læra börn og ungt fólk verða sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í­ samfélaginu. Áhersla er á hópvinnu, útilíf, sköpun, lýðræði og þátttöku í alþjóðastarfi skáta. Viðfangsefni eru af ýmsu tagi til að kenna skátum nytsöm störf.

Ábendingagátt