Íþróttafólk ársins
Íþróttafólk Hafnarfjarðar er útnefnt árlega. Tilkynnt er um valið við hátíðlega athöfn milli jóla og nýárs og viðurkenningar veittar til hafnfirskra íþróttamanna, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara og sérstakra alþjóðlegra afreka, ásamt vali á íþróttaliði, íþróttakonu og íþróttakarli.
Hafnarfjarðarbær óskar öllu íþróttafólki Hafnarfjarðar innilega til hamingju með afrek sín
Íþróttafólk og félög í Hafnarfirði koma til greina við valið og fá þau sem tróna á toppi þeirra sem skara fram úr viðurkenninguna hverju sinni.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd standa fyrir afhendingu viðurkenninga til hafnfirsks íþróttafólks.
2024
- Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikskona úr Haukum
- Daníel Ingi Egilsson – frjálsíþróttamaður úr FH
- FH – meistaraflokkur karla í handknattleik
- Anton Sveinn McKee – Heiðursverðlaun
2023
- Elín Klara Þorkelsdóttir – handknattleikskona úr Haukum
- Anton Sveinn McKee – sundmaður úr SH
- FH – Meistaraflokkur karla og kvenna í frjálsíþróttum
Kynntu þér íþróttafólk ársins 2023
2022
- Guðrún Brá Björgvinsdóttir – kylfingur úr Golfklúbbnum Keili
- Anton Sveinn McKee – sundmaður úr SH
- FH – Meistaraflokkur karla og kvenna í frjálsíþróttum
Kynntu þér íþróttafólk ársins 2022
2021
- Guðrún Brá Björgvinsdóttir – kylfingur úr Golfklúbbnum Keili
- Róbert Ísak Jónsson – sundmaður úr Íþróttafélaginu Firði/SH
- Haukar – Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik
Kynntu þér íþróttafólk ársins 2021
2020
- Guðrún Brá Björgvinsdóttir – kylfingur úr Golfklúbbnum Keili
- Anton Sveinn McKee – sundmaður úr SH
- FH – Meistaraflokkur karla og kvenna í frjálsíþróttum
Kynntu þér íþróttafólk ársins 2020
2019
- Þórdís Eva Steinsdóttir – frjálsíþróttakona úr FH
- Anton Sveinn McKee – sundmaður úr SH
- SH – meistaraflokkur karla og kvenna
Kynntu þér íþróttafólk ársins 2019
2018
- Sara Rós Jakobsdóttir – dansari úr DÍH
- Axel Bóasson – kylfingur úr Golfklúbbnum Keili
- FH – Meistaraflokkur karla og kvenna í frjálsíþróttum
Kynntu þér íþróttafólk ársins 2018
2017
- Arna Stefanía Guðmundsdóttir – frjálsíþróttakona úr FH
- Róbert Ísak Jónsson – sundmaður úr Íþróttafélaginu Firði/SH
- FH – meistaraflokkur karla í handknattleik