Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Það er hressilegur siður að halda öskudaginn hátíðlegan í Hafnarfirði enda fátt skemmtilegra en að klæða sig upp í alls konar búninga og skemmta sér. Hafnfirskir skólar útfæra sína dagskrá á skertum skóladegi. Frístundaheimilin eru opin og verða að vanda litrík á þessum degi.
Það hefur verið góður og gleðilegur siður að halda öskudaginn hátíðlegan í Hafnarfirði enda fátt skemmtilegra en að klæða sig upp í alls konar búninga og skemmta sér.
Öskudagurinn í Hafnarfirði fer fram með hefðbundnum hætti. Skóladagur grunnskólanemenda er skertur og lýkur skólastarfi upp úr 11 í öllum grunnskólunum Hafnarfjarðarbæjar, þó misjafnt eftir skólum og stigum.
Öskudagsuppbrot verður á starfi leikskóla Hafnarfjarðar með búningum og gleði en að öðru leyti helst leikskólastarfið óbreytt.
Hafnarfjarðarbær stendur ekki fyrir sérstökum hátíðarhöldum í miðbæ Hafnarfjarðar á öskudaginn frekar er fyrri ár. Hins vegar mun starfsfólk okkar í Ráðhúsi Hafnarfjarðar að Strandgötu 6, Bókasafni Hafnarfjarðar og Hafnarborg taka vel á móti þeim syngjandi glöðum börnum.
Af hverju er öskudagur haldinn hátíðlegur? Sjá upplýsingar á Vísindavefnum…
Jólahátíðin færist nær. Þið sem notið akstursþjónustu Hafnarfjarðar eruð hvött til að huga að pöntunum á akstursþjónustunni tímanlega eða fyrir…
Opnunarhelgi Jólaþorpsins á Thorsplani var stórkostleg skemmtun. Þúsundir heimsótti hjarta Hafnarfjarðar heim og nutu stundarinnar saman.
Slökkvistöð á Völlunum í Hafnarfirði er komin á brunavarnaáætlun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, SHS. Stefnt er að því að hún rýsi á…
Fyrirtæki og einstaklingar fengu í gær viðurkenningar fyrir snyrtimennsku við eignir sínar. Snyrtileikinn 2025 fór fram í Hellisgerði að vanda.
Heimar og himingeimar, Vegan-festival, listamannaspjall, kvöldsund í Ásvallalaug og kveðjuleikur Arons Pálmarssonar. Já, það er nóg um að vera í…
Skert opnun verður í Ásvallalaug helgina 28. og 29. júní og lokar laugin kl. 12.30 báða daga. Ástæðan er sundmót…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 7. maí. Formlegur fundur hefst kl. 14 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Hátt í eitt hundrað mættu í Bæjarbíó og fylgdust með umræðu um heilbrigða skjánotkun barna. Yfirskriftin var Horfumst í augu.…
Hópur nemenda úr grunnskólum Hafnarfjarðar tóku á föstudag þátt í lýðræðisfundi Barnaheilla. Barnaheill hefur hafið herferðina #ÉGLOFA sem er vitundarvakning á…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 12. febrúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.