Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Kuldatíð felur sannarlega í sér tækifæri sem áhugasamir nýta óspart. Nýjasta lofsverða framtakið er snjóframleiðsla á Víðistaðatúni þar sem öflugir aðilar í Skíða- og skautafélagi Hafnarfjarðar hafa mundað tvær skíðabyssur og framleitt snjó sem hugsaður er fyrir gönguskíði á túninu.
Kuldatíð felur sannarlega í sér tækifæri sem áhugasamir nýta óspart. Nýjasta lofsverða framtakið er snjóframleiðsla á Víðistaðatúni þar sem öflugir aðilar í Skíða- og skautafélagi Hafnarfjarðar hafa mundað tvær skíðabyssur og framleitt snjó sem hugsaður er fyrir gönguskíði á túninu og jafnvel snjóþoturennsli í brekkunni við Víðistaðakirkju. Það eru þau Arna Friðriksdóttir, Sigurður Ísólfsson og Sveinbjörn Sigurðsson sem eiga heiðurinn að framtakinu en markmið þeirra er einfalt; að búa til snjó sem nota má við æfingar á gönguskíðum.
Það viðrar vel til vetraríþrótta þessa dagana, eini gallinn er að snjóinn vantar. Skíða- og skautafélag Hafnarfjarðar hefur því brugðið á það ráð að hefja framleiðslu á snjó á Víðistaðatúni til að koma til móts við m.a. gönguskíðaþyrsta Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar. Ævintýrið hófst ekki bara í vikunni heldur fékk einn af hópnum, Sveinbjörn, þá hugmynd fyrir nokkru síðan að sniðugt væri að eiga litlar snjóbyssur sem nota mætti til að búa til snjó fyrir gönguskíðaæfingar og jafnvel önnur skemmtileg tilefni. Úr varð að heilsubærinn Hafnarfjörður samþykkti kaup á tveimur snjóbyssum sem eru einfaldar í notkun en tengja þarf við háþrýstidælu og loftpressu. Þannig hefur Hafnarfjarðarbær reynt að styðja við framtakið með þátttöku í kaupum á réttum búnaði.
Gönguskíði hafa notið sívaxandi vinsælda síðustu ár og er stór hópur íbúa í Hafnarfirði í hópi virkra iðkenda. Hópur sem er á öllum aldri. Um er að ræða tilvalið sport fyrir alla fjölskylduna sem sameinar samveru, útiveru, hreyfingu og heilan helling af súrefni. Það er von Heilsubæjarins Hafnarfjarðar að Hafnfirðingar nýti sér framtakið, taki virkan þátt í eflingu þessa og umfram allt skemmti sér.
Þessi skemmtilega mynd var fengin á Facebooksíðu Skíða- og skautafélags Hafnarfjarðar
Verslunarmiðstöðin Fjörður fagnar 30 ára afmæli sínu í dag föstudaginn 22. nóvember og Hafnarfjarðarbær fagnar með. Sérstök athygli er vakin…
Ásland 4 er nýjasta uppbyggingarsvæðið í Hafnarfirði og uppbygging þegar hafin. Nú hefur nýjum lóðum verið bætt við fyrsta áfanga…
Hafnarfjarðarbær og Verkalýðsfélagið Hlíf hafa skrifað undir samning vegna félagsfólk Hlífar í leikskólum Hafnarfjarðar. Vinnustöðvun, sem hefjast átti næstkomandi fimmtudag,…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 20. nóvember. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Þann 12. ágúst, síðastliðinn, sýndi sviðslistahópurinn Þríradda sviðsverkið SinfóNýja í Apótekinu í Hafnarborg við góðar viðtökur. Sýningin var afrakstur skapandi…
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir annars vegar náttúruvættið Litluborgir og hins vegar náttúruvættið Kaldárhraun og…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 21. maí. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Umferðarhraði á yfir sextíu götum Hafnarfjarðarbæjar lækkar úr 50 km/klst í 40 eða 30 þann 22. maí. Ákvörðunin er tekin…
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar og föruneyti funduðu með Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra og fulltrúum Hafnarfjarðarbæjar í vikunni. Deildu þau reynslu og…
Leikskólinn Vesturkot er 30 ára. Samvinna var Særúnu Þorláksdóttur leikskólastjóra efst í huga þegar áfanganum var fagnað síðasta föstudag. Elstu…