Hlunnindi

Áhersla er lögð á markvissa vinnuvernd og heilsueflingu starfsfólks.

Starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar fær frítt í sund, styrk til líkamsræktar og samgöngustyrk. Starfsfólk fær einnig frítt bókasafnsskírteini á bókasafni Hafnarfjarðar.