Sumarstörf

Sækja um starf

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða starfsfólk, 17 ára og eldri, til sumarstarfa.

17 ára (2005)

  • Aðstoðarleiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeiðum.
  • Morgunhópur.

18-20 ára (fædd 2002–2004)

  • Aðstoðarleiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeiðum.
  • Starfsfólk í garðyrkju- og umhverfishópa.

21 árs og eldri (fædd 2001 eða fyrr)

  • Flokkstjórar í Vinnuskóla.
  • Yfirflokkstjórar í garðyrkju- og blómahóp.
  • Leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeið.
  • Starfsfólk í garðyrkju- og umhverfishópa.