Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarfjarðarbær vekur athygli á möguleika fatlaðs fólks sem þarfnast sértæks stuðnings vegna fötlunar sinnar til að sækja um styrk skv. 25. gr. laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Styrkirnir eru veittir til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
Hafnarfjarðarbær vekur athygli á möguleika fatlaðs fólks sem þarfnast sértæks stuðnings vegna fötlunar sinnar til að sækja um styrk skv. 25. gr. laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Styrkirnir eru veittir til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðst fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
Styrkurinn er ætlaður til að auðvelda fötluðu fólki að verða sér úti um þekkingu og reynslu til þess að auka möguleika þess til að vera virkir þátttakendur í samfélaginu. Forsendur fyrir styrknum er að eiga lögheimili í Hafnarfirði, hafa náð 18 ára aldri og vera með varanlegt örorkumat. Sveitarfélögum er heimilt að veita styrk til greiðslu námskostnaðar (námskeiðs- og skólagjalda og námsgagna) sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga. Einnig er heimilt að veita styrk til verkfæra- og tækjakaupa eða annarrar fyrirgreiðslu vegna heimavinnu eða sjálfstæðrar starfsemi að endurhæfingu lokinni enda teljist starfsemin hafa gildi sem félagsleg hæfing eða endurhæfing sem miði að því að auka möguleika fatlaðs fólks til þess að vera virkir í samfélaginu. Réttur til úthlutunar fyrnist sé ekki sótt um styrk innan 12 mánaða frá því að til útgjalda var stofnað. Miðað er við dagsetningu frumrits greiðslukvittunar.
Sótt er um í gegnum Mínar síður
Aukinn sveigjanleiki í kerfinu og gjöld lækka umtalsvert fyrir sex tíma dvöl. Í upphafi árs 2023 steig Hafnarfjarðarbær tímamótaskref í…
Öll þau sem lokið hafa stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum og eru í framhaldsnámi geta sótt um styrk. Umsóknir verða að berast rafrænt…
Ríflegur afgangur af rekstri Hafnarfjarðarbæjar og álagningarhlutföll fasteignagjalda lækka. Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar, sem samþykkt var í bæjarstjórn í gær, gerir ráð…
Á Alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember ár hvert er kastljósinu beint að baráttu fatlaðs fólks og mikilvægu framlagi þess í…
Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að setja upp stóru jólagleraugun í desember og senda ábendingu um…
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 22. nóvember síðastliðinn að veita Sóltúni heilbrigðisþjónustu ehf. vilyrði til eins árs fyrir…
Um níu ára skeið hefur Hafnarfjarðarbær haldið í þá fallegu og góðu hefð að bjóða til veislu í Hásölum til…
Hellisgerði hefur hin síðustu ár ljómað allt árið um kring og þá ekki síst á aðventunni. Mikill metnaður hefur verið…
Rakel Björk Björnsdóttir er söngkona og tónsmiður í hljómsveitinni ÞAU ásamt manninum sínum, Garðari Borgþórssyni. Rakel ljær Hafnarfirði fallega rödd…
Draumur Hörpu Gústavsdóttur um ljósagöngu með góðum hópi á fjallið sitt Helgafell og hjartaljós á toppi Helgafellsins er að verða…