Sundmót í Ásvallalaug um helgina – Laugin lokar kl. 12.30

óflokkað

Skert opnun verður í Ásvallalaug helgina 28. og 29. júní og lokar laugin kl. 12.30 báða daga. Ástæðan er sundmót sem haldið verður þessa daga.

Skert opnun verður í Ásvallalaug helgina 28. og 29. júní og lokar laugin kl. 12.30 báða daga. Ástæðan er sundmót sem haldið er í þessari einni allra bestu keppnislaug landsins.  Athuga ber að vegna sundmótsins verður vaðlaug og barnalaug kaldari en vanalega. Opnunartími Suðurbæjarlaugar er hefðbundinn:

  • Laugardaga 08:00–18:00
  • Sunnudaga 08:00–21:00
Ábendingagátt