Tilkynning vegna jólatrjáa

Tilkynningar

Af gefnu tilefni vill Hafnarfjarðarbær vekja athygli á því að starfsfólk bæjrins hirðir ekki jólatré frá íbúum eftir jólahátíðina. Bent er á að íþróttafélög og félagasamtök eru í dag farin að bjóða upp á þá þjónustu að sækja jólatré heim að dyrum á ákveðnum degi gegn gjaldi sem lið í fjáröflun sinni.

Tilkynning vegna jólatrjáa

Af gefnu tilefni vill Hafnarfjarðarbær vekja athygli á því að starfsfólk bæjrins hirðir ekki jólatré frá íbúum eftir jólahátíðina. Bent er á að íþróttafélög og félagasamtök eru í dag farin að bjóða upp á þá þjónustu að sækja jólatré heim að dyrum á ákveðnum degi gegn gjaldi sem lið í fjáröflun sinni.

Körfuknattleiksdeild Hauka sækir jólatréð heim að dyrum í Hafnarfirði eftir kl. 18 föstudaginn 6. janúar 2023

Körfuknattleiksdeild Hauka bíður Hafnfirðingum upp á að láta sækja jólatréð heim að dyrum eftir jólin og láta endurvinna það um leið í samvinnu við Terra. Til að skrá sig þarf að panta þjónustuna og greiða fyrir hana á körfubolti.is furir miðnætti fimmtudaginn 5. janúar. Tréð er sett út fyrir lóðarmörk / út í garð um kl. 18 þann 6. janúar og Haukar sækja það seinna sama kvöld. Nánari upplýsingar gefur Stefán í síma: 525-8703 á skrifstofutíma.

Sorpa tekur á móti öllum trjám eftir hátíðarnar – opnunartíma Sorpu er að finna hér

Ábendingagátt