Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Þann 12. ágúst, síðastliðinn, sýndi sviðslistahópurinn Þríradda sviðsverkið SinfóNýja í Apótekinu í Hafnarborg við góðar viðtökur. Sýningin var afrakstur skapandi sumarstarfa í Hafnarfirði. Hópinn skipa þau; Benedikt Gylfason, Hanna Hulda Hafþórsdóttir og Íris Ásmundar. Hópurinn sameinaði tónlist, kvikmyndagerð og danslist, en sýningin byggist á hugarheimi persóna sem tilheyra klassískri sinfóníuhljómsveit.
Þann 12. ágúst, síðastliðinn, sýndi sviðslistahópurinn Þríradda sviðsverkið SinfóNýja í Apótekinu í Hafnarborg við góðar viðtökur. Sýningin var afrakstur skapandi sumarstarfa í Hafnarfirði. Hópinn skipa þau; Benedikt Gylfason, Hanna Hulda Hafþórsdóttir og Íris Ásmundar. Hópurinn sameinaði tónlist, kvikmyndagerð og danslist, en sýningin byggðist á hugarheimi persóna sem tilheyra klassískri sinfóníuhljómsveit.
Þríradda – Benedikt Gylfason, Hanna Hulda Hafþórsdóttir og Íris Ásmundardóttir
“SinfóNýja er í fjórum þáttum, líkt og sinfónískt tónverk, hvert listform fær að vera í forgrunni í fyrstu þremur þáttunum en sameinast í eitt í lokakaflanum. Verkið snertir á hugmyndum og tilfinningum líkt og egói, óöryggi, fullkomnun, mikilmennsku, tilfinningunni um að vera á stað sem manni finnst maður ekki eiga heima á, sem og meðvirkni í mismunandi aðstæðum sem krefjast þess að maður fái ekki að vera fullkomlega maður sjálfur. Skil milli raunveruleika og hliðarheims verða óskýr og kannað er hvernig hugmyndin um sjálfið sveiflast milli þessa tveggja heima.”
Flytjendur verksins voru Íris Ásmundar & Benedikt Gylfason ásamt dönsurunum Söru Lind Guðnadóttur og Rebekku Guðmundsdóttur. Um lýsingu, sviðsetningu og leikmynd sá Hanna Hulda Hafþórsdóttir, Hafey Þormarsdóttir og Albert Eriksen. Rut Sigurðardóttir, Ágústa Bergrós Jakobsdóttir og Svanhildur Júlía spiluðu í forleik verksins meðan áhorfendur gengu inn í salinn.
Vel var mætt á sýninguna og sumir þurftu að standa til að komast fyrir. Áhorfendur voru mjög hrifnir og var hópnum vel fagnað í lok sýningar. Eftir sýningu nutu áhorfendur svo veitinga frá Töst og Omnom og fögnuðu með Þríradda hópnum.
Klara Elías og Hafnarfjarðarbær, Listdansskóli Íslands, MUNA Himnesk Hollusta, Collab Ísland/Ölgerðin, Steindal ehf., Hafnarborg & Aldís Arnardóttir, Stéphan Adam & Ey Studio, Ágústa Ýr förðunarfræðingur, Úlfur Arnalds, Luca Furlan, Lína Rut Árnadóttir, Hugi Einarsson, Logi Guðmundsson, Sinfóníuhljómsveit Íslands & Hjördís Ástráðsdóttir.
Hér má sjá nokkrar vel valdar stillur úr myndbandsverkinu sem var hluti af sýningunni, myndir frá sýningunni sjálfri og af gestum sem fögnuðu með hópnum eftir sýninguna!
Ása Sigríður Þórisdóttir, Hafdís Ólafsdóttir og Klara Elías
Vigdís Birna Grétarsdóttir, Hafey Þormarsdóttir, Lea Alexandra Gunnarsdóttir, Steinunn Þórðardóttir og Kristína Rannveig Jóhannsdóttir Graßhoff
Gígja Jónsdóttir, Jófríður Jökla Eysteinsdóttir og Aldís Yngvadóttir
Margrét Alice Birgisdóttir og Íris Ásmundardóttir
Benedikt Gylfason og Gylfi Ástbjartsson
Nanna Guðbergsdóttir og Nadja Oliversdóttir
Sviðslistahópurinn Þríradda – Benedikt Gylfason, Hanna Hulda Hafþórsdóttir og Íris Ásmundardóttir
Hafdís Ólafsdóttir og Ebba Guðný Guðmundsdóttir
Hrefna Kristrún Jónasdóttir, Ásmundur Jónsson og Erna Kristín Jónasdóttir
Ingibjörg Björnsdóttir og Nanna Ólafsdóttir
Íris María, Guðný Arnardóttir og Anney Bæringsdóttir
Pálmi Jónsson og Thelma Magnúsdóttir
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir annars vegar náttúruvættið Litluborgir og hins vegar náttúruvættið Kaldárhraun og…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 21. maí. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Umferðarhraði á yfir sextíu götum Hafnarfjarðarbæjar lækkar úr 50 km/klst í 40 eða 30 þann 22. maí. Ákvörðunin er tekin…
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar og föruneyti funduðu með Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra og fulltrúum Hafnarfjarðarbæjar í vikunni. Deildu þau reynslu og…
Leikskólinn Vesturkot er 30 ára. Samvinna var Særúnu Þorláksdóttur leikskólastjóra efst í huga þegar áfanganum var fagnað síðasta föstudag. Elstu…
Nýverið sóttu bæjarstjóri og sviðsstjórar Reykjanesbæjar Hafnarfjörð heim í þeim tilgangi að ræða verkefni, framkvæmd, fyrirkomulag og áskoranir í daglegum…
Hróður pólsku deildar Bókasafns Hafnarfjarðar hefur náð út fyrir landssteinana. Nú í haust var Katarzyna Chojnowska, Kasia, bókavörður, verðlaunuð fyrir…
„Hver ykkar vita hvað heilsunammi er?“ Spurði Íþróttaálfurinn þegar hann hitti börnin á leikskólanum Vesturkoti í gær, fimmtudagsmorgun. „Epli, banana,…
Það er hressilegur siður að halda öskudaginn hátíðlegan í Hafnarfirði enda fátt skemmtilegra en að klæða sig upp í alls…
Hafnfirðingar hugsa til íbúa Suðurnesja. Frítt er í sundlaugar Hafnarfjarðar fyrir íbúa Suðurnesja þar sem heitavatnslögnin skemmdist í eldgosinu.