Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Tengiliðir farsældar leik-, grunn- og framhaldsskóla ásamt heilsugæslum í Hafnarfirði hafa fundað til að samræma upplýsingaöflunina vegna farsældarlaganna og verklags Brúarinnar hjá Hafnarfjarðarbæ. Á fundunum var farið yfir hlutverk tengiliða samkvæmt lögunum og verkferlum brúarinnar en þau eiga að tryggja að öll börn fái þá þjónustu sem þau þurfa þegar á þarf að halda.
Tengiliðir farsældar leik-, grunn- og framhaldsskóla ásamt heilsugæslum í Hafnarfirði hafa hist á tveimur stöðufundum til að samræma upplýsingaöflunina vegna farsældarlaganna og verklags Brúarinnar hjá Hafnarfjarðarbæ. Fundirnir voru undir formerkjunum gagnkvæmrar upplýsingaöflunar.
Eiríkur K. Þorvaldsson, deildarstjóri fjölskyldu- og skólaþjónustu, og Erla Björg Rúnarsdóttir, verkefnisstjóri innleiðingar og samþættingar vegna farsældar barna, leiddu fundina sem eru liður í innleiðingu á laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna. Þau tóku gildi 2021. Lög tryggja að börn og fjölskyldur þeirra falli ekki á milli kerfa og verði ekki send á eigin ábyrgð milli þjónustuaðila innan sveitarfélaga og ríkisstofnana.
Á fundunum var farið yfir hlutverk tengiliða samkvæmt lögunum og verkferlum Brúarinnar en Hafnarfjarðarbær hefur verið að samþætta þjónustu á sviðunum mennta- og lýðheilsusviði og fjölskyldu- og barnamálasviði síðan verklag brúarinnar var innleit árið 2018. Rauði þráðurinn í Brúnni snýr einmitt að velferð og lífsgæðum barna og fjölskyldna þeirra. Helstu áskoranir sveitafélagsins í dag er að aðlaga verklagið að lögunum. Fundirnir voru liður í því að vinna með lykilaðilum í þeirri vinnu.
Öll börn eiga rétt á að fá þá þjónustu sem þau þurfa þegar á þarf að halda. Eins og segir á vef farsældarlaganna getur verið flókið að fá aðstoð við hæfi og vita hvert eigi að leita eftir henni. Lögin eigi að tryggja að börn og foreldrar fái rétta aðstoð, á réttum tíma, frá réttum aðilum.
Sjá nánar um farsældarlögin hér.
Hafnarfjarðarbær og Framtíðar fólk ehf. hafa undirritað þjónustusamning um rekstur leikskólans Áshamars í Hafnarfirði. Hann verður 19. leikskólinn í bæjarfélaginu.
Nærri níu af hverjum tíu íbúum eru ánægðir með Hafnarfjörð sem búsetustað eða 88%. Þá eru 86% íbúa ánægðir með…
Gera má ráð fyrir að áfram verði tafir á sorphirðu þessa vikuna. Fundað var með forsvarsmönnum Terra nú síðast í…
Við íbúar Hafnarfjarðar fáum tækifæri til að hafa áhrif á uppfærða umhverfis- og auðlindastefnu. Hægt er að koma með hugmyndir…
Skipaður hefur verið starfshópur sem finna á nýjum golvelli stað í landi Hafnarfjarðar. Samráð verður haft við hagsmunaaðila.
„Þótt námskeiðið sé fyrir ung börn er þetta svo mikið gert fyrir foreldra,“ segir María Gunnarsdóttir, sem heldur tónlistarnámskeið fyrir…
Fuglaflensa hefur greinst á höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélagsins hefur samið við Dýraþjónustu Reykjavíkur um að fjarlæga dauða fugla. Meindýraeyðar þurfa staðsetningu…
Drög að nýrri umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Hafnarfjörð liggja fyrir. Kallað er eftir þátttöku íbúa í rýni á drögum og…
Ákveðið hefur verið að setja upp tvo nýja ærslabelgi í Hafnarfirði á árinu 2025 á völdum opnum svæðum í bænum…
Alls voru 524 nýjar íbúðir fullbúnar í Hafnarfirði í fyrra. Þær bættust í hóp 11 þúsund íbúða í bæjarfélaginu. Nýjum…