Hafnarborg

Í tengslum við allar sýningar í Hafnarborg er unnin dagskrá sem samanstendur af leiðsögnum, vinnusmiðjum og fleiru. Þá eru fjölmargir aðrir viðburðir, tónleikar, fundir og fyrirlestrar haldnir í húsakynnum safnsins.

21. feb

Opnun – Staldraðu við

Föstudaginn 21. febrúar kl. 18 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Staldraðu við, þar sem getur að líta…

21. feb

Opnun – Staldraðu við

Föstudaginn 21. febrúar kl. 18 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Staldraðu við, þar sem getur að líta…

23. feb

Staldraðu við – listamanna- og sýningarstjóraspjall

Sunnudaginn 23. febrúar kl. 14 bjóðum við ykkur velkomin á listamanna- og sýningarstjóraspjall með Danny Rolph, Joel Tomlin og Vanessu…

24. - 25. feb

Vetrarfrí 24. – 25. febrúar 2025

Vetrarfrí er í grunnskólum og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar mánudaginn 24. febrúar og þriðjudaginn 25. febrúar. Af því tilefni býður Heilsubærinn Hafnarfjörður…

24. - 25. feb

Listasmiðjur í vetrarfríi – Skúlptúr og sköpun

Hafnarborg býður grunnskólabörnum í Hafnarfirði að koma og taka þátt í skapandi listasmiðjum á vegum safnsins í vetrarfríi dagana 24.…