🧜‍♀️ Ævintýri og fjör við höfnina!

📍 Svæðið milli Fornubúða og Íshúss Hafnarfjarðar
📅 Sunnudaginn 1. júní
🕐 Frá kl. 13:00–17:00

Á Sjómannadaginn mun höfnin fyllast af ævintýrum og furðuverum!
Marglyttur og Fjörulallar vappa um svæðið
🎪 Listamannateymið Sirkus Ananas verður á svæðinu með alls konar sirkusdót, gleði og sprell
🧜‍♀️ Einnig er möguleiki á því að gestir sjái hafmeyju og sjóræninga – þau eru ætla að heilsa upp á litla og stóra gesti.
🍽️😋 Matarvagnar – Turf House og Churros vagninn mæta með dásamlega bita, staðsettir við ævintýrahöfnina!

🎈 Börn og fjölskyldur geta:
🫧 Blásið risa sápukúlur
🎣 Veitt gúmmíendur
🎨 Krítað og leikið sér
🎨 Sjómannatattoo í boði – tímabundin en töff!
…og margt fleira skemmtilegt!

Komdu og njóttu töfranna við bátana – þar sem sköpun, ímyndunarafl og gleði ráða ríkjum!

Ábendingagátt