Öll hús Byggðasafnsins opin á Sjómannadaginn

  • Ljósmyndasýning á Strandstígnum: Íþróttabærinn Hafnarfjörður – Svipmyndir frá 1900 – 1980
  • Pakkhúsið, Vesturgata 6, opið 11:00 – 17:00.
    Í Pakkhúsinu eru þrjár sýningar. Í forsal safnsins er þemasýnigin Ávallt viðbúin- Skátastarf í 100 ár. Þar er saga skátafélagsins Hraunbúa gerð skil.
    Að vanda er föst sýning um sögu bæjarins frá landnámi til okkar daga og svo er á efstu hæð  leikfangasýning sem er sérstaklega ætluð börnum.
  • Bookless bungalow, Vesturgögu 32, er opið milli kl. 11:00 – 17:00.
  • Siggubær, Kirkjuvegui 10, er opinn milli kl. 11:00 – 17:00. Bærinn er varðveittur sem sýnishorn af heimili sjómanna í Hafnarfirði frá fyrri hluta 20. aldar. Þar má  upplifa og kynnast því hvernig alþýðufólk í bænum bjó á þeim tíma.
Ábendingagátt