Er hjólið klárt fyrir sumarið?
Hjólreiðafélagið Bjartur í samvinnu við Heilsubæinn Hafnarfjörð verður með viðgerðardag þar sem Hafnfirðingum býðst að koma með hjól til léttrar yfirhalningar sér að kostnaðarlausu. Tilvalið fyrir þá sem ætla að taka þátt í Hjólað í vinnuna
Viðgerðarfólk á vegum félagsins mun :
  • Stilla bremsur
  • Stilla gíra
  • Þrýfa og smyrja keðjur
  • Laga loftlaus dekk
  • Hjálpa til við að stilla hjálma
  • Veita ráðleggingar ef hjólið þarf frekari þjónustu

Öll velkomin!

Ábendingagátt