Vetrarfrí 24. – 25. febrúar 2025
Vetrarfrí er í grunnskólum og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar mánudaginn 24. febrúar og þriðjudaginn 25. febrúar. Af því tilefni býður Heilsubærinn Hafnarfjörður…
Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur fyrir fyrirlestraröðinni Fróðleiksmolar sem haldnir verða síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur.
Fyrstu Fróðleiksmolar ársins verða haldnir miðvikudagskvöldið 29. janúar kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32..
Dagskrá kvöldsins:
Agla Geirlaug Aradóttir Ringsted fornleifafræðingur:
Dauðinn mun okkur ei aðskilja: Tvíkuml á víkingaöld á Íslandi
Hrafnhildur Anna Hannesdóttir sagnfræðingur:
Pólitísk átök á Íslandi 1252–1255. Samanburður á frásögnum Þorgils sögu skarða, Íslendinga sögu og Hákonar sögu Hákonarsonar