Hafnarfjarðarhlaupið 5 og 10 km verður haldið í annað skipti fimmtudaginn 6. júní kl. 20:00.

Hlaupin verður ný frábær leið frá miðbænum um íbúða- og atvinnusvæði hafnarinnar. Hlaupið er haldið af Frjálsíþróttadeild FH í samvinnu við Fjarðarkaup, Hafnarfjarðarbæ, Nike og fleiri styrktaraðila.

 

Ábendingagátt