🌊 Herjólfsgufan við Langeyrarmalir – Gufa og sjór í fullkomnu jafnvægi

📍 Langeyramalir, Hafnarfirði
📅 Sunnudaginn 1. júní
🕐 Kl. 10:00–13:00

Ertu til í hressandi upphaf á Sjómannadeginum?
Gufu hópurinn Herjólfsgufan býður gestum að prófa glænýja sánu við sjálfar Langeyrarmalir,

❄️ Taktu dýfu í kaldan sjóinn og komdu svo inn í hlýja og endurnærandi gufuna.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir sjóbaðsunnendur – eða þá sem langar að prófa eitthvað nýtt og frískandi!

Gufan verður opin frá 10:00 til 13:00 – allir velkomnir!

Ábendingagátt