Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Ágúst B. Eiðsson myndlistarmaður/artist f.14.03.1968
Ágúst útskrifaðist úr málaradeild MHÍ árið 1996. Hann hefur haldið nokkrar einka- og samsýningar, þetta er þriðja sýning hans í Litla Gallerý og er sjálfstætt framhald af fyrri sýningum sem voru þann 20.2 – 23.2 / 2025 og 04.09 – 07.09- / 2025, með þessum þríleik kemur fram hverskonar myndefni listamaðurinn er að vinna við. Einnig hefur hann sýnt í Safnahúsinu á Sauðárkróki, Villa Nova, Hótel Varmahlíð og með myndlistarfélaginu Solón sem staðsett var í Gúttó húsinu á Sauðárkróki.
Á þessari sýningu er teflt saman konum og náttúru úr hugarheimi listamannsins.
Myndirnar eru málaðar í marg tóna litríkum litum með líflegum pensil strokum, það sem myndirnar eiga sameiginlegt er lita notkun og áferð, þar sem augu áhorfanda leiðast inn í dýpt verksins. Verkin hafa frásagnar kenndan blæ, jafnt með heitum sem köldum litum sem er teflt saman til að mynda átök og samvinnu.
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 20. nóvember frá 18:00-21:00 og þú ert velkomin !
Aðrir opnunartímar:
Fös. 21. nóv 13:00 – 20:00 Lau. 22. nóv 13:00 – 20:00 Sun. 23. nóv 13:00 – 18:00
LG // Litla Gallerý er styrkt af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar vegna viðburðarins
—————————–
Ágúst B. Eiðsson artist b.14.03.1968
Ágúst graduated from the painting department of the Icelandic Academy of Arts in 1996. He has held several solo and group exhibitions, this is his third exhibition at Litla Gallerý and is an independent continuation of previous exhibitions that were on 20.2 – 23.2 / 2025 and 04.09 – 07.09- / 2025, with this trilogy it is revealed what kind of visual material the artist is working with. He has also exhibited at the Museum House in Sauðárkrókur, Villa Nova, Hotel Varmahlíð and with the Solón art association which was located in the Gúttó house in Sauðárkrókur.
This exhibition brings together women and nature from the artist’s imagination.
The paintings are painted in a variety of vibrant colors with vibrant brushstrokes, what the paintings have in common is the use of color and texture, where the viewer’s eyes are drawn into the depth of the work. The works have a narrative feel, with both warm and cool colors juxtaposed to create conflict and collaboration
There will be a special exhibition opening on Thursday, November 20th from 18:00-21:00 and you are welcome!
Other opening hours
Fri 21th Nov 13:00 – 20:00 Sat 22nd Nov 13:00 – 20:00 Sun 23rd Nov 13:00 – 18:00
LG // Litla Gallerý is sponsored by the Culture and Tourism Committee of Hafnarfjörður for this event.
Opið á Byggðasafninu frá kl. 11–17 alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum! Byggðasafnið bíður upp á sykurpúða á priki…
Í ár opnar Jólaland Kubbsins í fyrsta sinn og býður gestum að stíga inn í fallegt, hlýlegt og bjart jóla…
Þriðjudaginn 9. desember frá klukkan 13:00 til 15:00 verður opnunarsýning athvarfsins Lækjar þar sem fjölmörg listaverk eftir stóran hóp skapandi…
Sjálfstætt framhald sýningarinnar Dýr sem haldin var 23.- 26.10.25 í LG. „Sem áhorfandi sé ég dýr – og flest börn…
Frá kl. 15:00 til 19:00 verða tæknismiðjan og tilraunarsmiðjan í Nýsköpunarsetrinu opin öllum sem vilja skapa sitt eigið jólaskraut. Hér…
لقاء أولياء الأمور ندعو أولياء الأمور المتحدثين بالعربية مع أطفالهم في سن الروضة! هل يجب أن آخذ إجازة من العمل…
Hátíðarnótt Tónleikar í Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði fimmtudaginn 18. desember kl.20.00 Fyrir jólin 2015 kom út geisladiskurinn „Hátíðarnótt“ og þar leika…
Þann 19. desember verður haldin pop-up listasýning í Kubbinum í Nýsköpunarsetrinu við Lækinn. Frekari upplýsingar verða auglýstar síðar – haltu…
Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju 19. des Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin. Hópurinn hefur leikið…
Komdu að njóta með okkur! Jólaþorpið í Hafnarfirði hefur fengið framúrskarandi viðtökur þetta árið. Stemningin hefur verið gullfalleg. Fjörður…