Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Skokkhópur Hauka hefur í tengslum við Hlaupið styrkt Skógrækt Hafnarfjarðar og Íþróttafélag Hauka myndarlega og verður einnig svo í ár. Ákveðið hefur verið að veita ekki verðlaunapeninga nema fyrir efstu þrjú sætin í karla og kvennaflokki í hverri vegalengd og munu þess í stað 500 krónur af skráningargjaldi hvers hlaupara renna til íþróttafélagsins Hauka. Skipulagning hlaupsins verður með svipuðu sniði og undanfarin ár en með þeim fyrirvara að hlauparar þurfa að vera viðbúnir því að breytingar geti átt sér stað eftir því hvernig málin þróast vegna Covid faraldursins.
Hvítasunnuhlaupið er utanvegahlaup og því mikilvægt að fara varlega á misjöfnu undirlagi. Hlauparar taka þátt í Hvítasunnuhlaupinu á eigin ábyrgð. Framkvæmdaaðilar geta á engan hátt verið ábyrgir fyrir skaða sem keppendur hugsanlega verða fyrir eða valda öðrum á meðan á þátttöku í hlaupinu stendur. Með skráningu í hlaupið og því að sækja rásnúmer staðfestir þátttakandi skilning á þessu og samþykkir skilmála hlaupsins.
Hlauparar eru hvattir til að skoða myndir og myndbönd úr Hvítasunnuhlaupinu sem gefur glögga mynd af stemmningunni í hlaupinu.
Nokkur vídeó frá 2016
Nokkur vídeó frá 2018
Hlaupið er um stórkostlegar náttúruperlur í næsta nágrenni Hafnarfjarðar s.s. Ástjörn, Hvaleyrarvatn, Stórhöfða og Höfðaskóg.
Google kort af leiðinni er neðst á þessari síðu. Hlaupaleiðin gæti þó lítið eitt breyst vegna framkvæmda en leiðin verður vel merkt.
GPS af hlaupaleið.
María hjá NATUR fljótandi jógastöð verður með kynningu á SUP jóga á Hvaleyrarvatni á Björtum dögum en í sumar verða…
Krakkaþríþraut og Unglingasprettþraut 3SH verður haldin sunnudaginn 4. júní 2023 kl. 12:30 í og við Ásvallalaug. Þríþrautin inniheldur sund, hjól,…
Hafnarfjarðarhlaupið verður haldið í fyrsta skipti fimmtudaginn 8. júní kl. 20:00 í samvinnu við Frjálsíþróttadeild FH, Hafnarfjarðarbæ og Fjarðarkaup. Skráning…
Bláalónsþrautin verður haldin þann 10. júní 2023. Líkt og í fyrra verður einnig boðið upp á hálfa þraut 30 km…
Þríþrautarsamband Íslands býður upp á skemmtilega þríþrautardaga í júní fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 16 ára og 17 til…
Áshildur ætlar að leiða slökunarstund með tónum gongsins á ströndinni við Hvaleyrarvatn. Allir koma sér fyrir eftir hentugleika, sitjandi eða…