
Íshús Hafnarfjarðar heldur jólamarkað í Ægi tvisvar í aðdraganda jólanna, sunnudaginn 24. nóvember milli 13 og 17 og fimmtudagskvöldið 5. desember frá 17 til 22. Þátttakendur hafa allir aðstöðu í Íshúsinu og á markaðinum verður fjölbreytt handverk og hönnun, keramik, grafíkverk, skart, jólaskraut, textílvara og málverk. Jólabjór Ægis brugghús, jólaglögg og veitingar.
Þátttakendur sunnudag & fimmtudagskvöld:
- Elva Dögg
- Fannar Már
- Fjóla Jónsdóttir – www.facebook.com/fjolajonsart
- Krummi
- Linda Guðmundsdóttir
- Linn Jensen
- Margret Ingólfsdóttir – www.facebook.com/magga.ingol
- Margrét Leopoldsdóttir – www.facebook.com/golaglora
- MaXsi – www.facebook.com/maxsijewelry
- Nap Club
- Pláneta – www.facebook.com/planeta.is
- Himneskir Herskarar – www.facebook.com/himneskirherskararhandverk
- Sigríður Svavarsdóttir
- Soffía Karlsdóttir
- Eingöngu sunnudag:
- Aldís Yngvadóttir
- Dagný Gylfadóttir – www.facebook.com/artistdaynew
- Jóhanna Hauksdóttir – www.facebook.com/johannahauks
- Kata Sümegi
- Hárbeitt – www.facebook.com/harbeitt
- Þyrí Imsland & Rósmarý
- Eingöngu fimmtudagskvöld:
- Ása Guðbjörg
- Embla Sigurgeirsdóttir – www.facebook.com/byembla
- Ólafur Stefánsson – www.facebook.com/olistefgoldsmith
Sjá viðburð á Facebook
Verið innilega velkomin!