Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Kynningarfundur verður í Bæjarbíói, Strandgötu 6, mánudaginn 7. október kl. 17:30 á breytingu aðalskipulags vegna Coda Terminal verkefnisins.
Aðalskipulagsbreytingin miðar að því að skilgreina 8 nýja iðnaðarsvæðisreiti sem eru hver um sig 0,7 ha að stærð. Á hverjum reit er borteigur til niðurdælingar CO2 og vatnstöku og veg- og lagnatengingar á milli teiga, en borteigur er hugtak sem notað er yfir svæði þar sem niðurdæling koldíoxíðs fer fram.
Á hverjum borteig er áætluð stjórnbygging, allt að 150 m2 að stærð og allt að 8 niðurdælingarholur sem hver um sig er með borholuskýli. Lagnir milli borteiga verða neðanjarðar. Á borteigum verður CO2 leyst í vatni og dælt niður í berglögin.
Samhliða þessu eru iðnaðarsvæði sem eru skilgreind, I3 sameinuð og stækka á kosnað þess reits sem skilgreindur er óbyggt svæði ásamt því að breyta þarf 2 deiliskipulagsáætlunum og gera eitt nýtt deiliskipulag.
Skipulagshöfundar munu kynna þessar skipulagsáætlanir og svara spurningum sem tengjast skipulagsgerðinni. Kjörnir fulltrúar munu einnig sitja fyrir svörum og verða fulltrúar Carbfix og EFLU viðstödd á fundinum.
Vakin er athygli á því að hægt er að gera athugasemdir í gegnum skipulagsgátt skipulagsstofnunar til 10. október nk.
Hlekkur á beint streymi
Árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar Skipulagsdagurinn er árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skipulagsmál. Venju samkvæmt beinum við sjónum að…