Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Sýning innblásin af ljóði Togga Cilia ( Þorgrímur Óli Cilia) ) : „Geislar“
Við þurfum ekki alltaf ljós til að sjá sannleikann. Hann er einnig að finna í kyrrðinni sem fylgir því að staldra við og hætta að leita.
Þegar við slökkvum ljósin og horfum inn á við — og stöndum andspænis þeim djúpa sannleik sem þar er að finna.
Verkin á sýningunni bregðast við UV-ljósi, eins og til að minna okkur á að markt fagurt er aðeins hægt að sjá í myrkri. Sumt finnum við aðeins þegar við hættum að leita.
Í birtu sjáum við yfirborð. Í myrkri opnast víddir.
Þú þarft ekki birtu til að sjá þessi málverk — Þau geisla. Þau tala ekki — þau hlusta. Þau snerta — en aðeins þá sem þora að staldra við og leyfa sér geisla með þeim.
——–
Geislar Toggi, 2024
Tíminn, snúinn vegur, Dagar styttast án atvika. Við stöndum, Horfum á sólina síga í hafið Hvað er skilið eftir?
þarf eitthvað meira? þögul samvera í skuggum, þar sem annað þjónar engu. Engin stjarna skín að eilífu, en fyrst við erum hér, Skulum við geisla saman.
Við þurfum ekki meira, þetta augnablik er nóg. Morgundagurinn kemur ekki með svör, en kannski er ekki nauðsyn að leita.
– Toggi Cilia
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 3. júlí frá 18:00-20:00 og allir velkomnir!
Aðrir opnunartímar: Föstudagur 4. júlí 13:00 – 18:00 Laugardagur 5. júlí 12:00 – 16:00 Sunnudagur 6. júlí 14:00 – 17:00
LG // Litla Gallerý er styrkt af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar vegna viðburðarins.
————————————
An exhibition inspired by the poem By Toggi Cilia (Þorgrímur Óli Cilia):
“Shine”
We don’t always need light to see the truth. It also lives in the stillness that comes from pausing — from stopping the search. When we turn off the lights and look inward — and stand face to face with the deep truths that dwell there.
The works in this exhibition respond to UV light, As if to remind us that much of what is beautiful Can only be seen in darkness. Some things reveal themselves only once we stop looking.
In light, we see the surface. In darkness, dimensions open.
You don’t need brightness to see these paintings — They radiate. They don’t speak — they listen. They touch — but only those Who dare to pause and let themselves Glow along with them.
Rays Toggi, 2024
Time—a twisted path. Days pass, uneventful. We stand, Watching the sun sink into the sea— What is left behind?
Do we need anything more? Silent companionship in the shadows, Where nothing else serves a purpose. No star shines forever. But since we are here, Let us radiate together.
Exhibition opening is July 3rd from 18:00-20:00 and all are welcome!
Á þessari sýningu eru myndir sem ég hef verið að vinna síðastliðið ár. Þær eru allar málaðar í pappír með…
Í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og Vinnuskóla Hafnarfjarðar býður Nýsköpunarsetrið þér hjartanlega velkomin þann 29. júlí frá 15-18 á lokahóf Skapandi…
Álfahátíð í Hellisgerði – sunnudaginn 17. ágúst 🌿🧚♀️✨ Komdu og njóttu dagsins í Hellisgerði þar sem álfar, ævintýri og gleði…