Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Í gegnum sköpunarflæði og ástríðu tveggja listamanna verða til verk í formi ljósmynda, sem leitast til við að kalla fram samskonar tilfinningar hjá áhorfandanum. Listamennirnir halda fast í þá trú að einstaklingar sem umlykja sig og sökkva sér í það sem þeir elska – hvort sem það er danslist eða annað form af ástríðu – séu að tengjast sérstökum stað innra með sér. Stundum getur verið flókið að skilgreina hann nákvæmlega, en hann býr yfir ástríðu og tilfinningunni um flæði, og tilheyrir hverjum einum og einasta á einstakan hátt.
Markmið sýningarinnar er að fanga augnablik af flæði, sem drifið er áfram af tilfinningum og samtengdum hugmyndum listamannana. Þær eru svo færðar áhorfandanum myndrænt í formi aðstæðna, sem er ekki hægt að útskýra að fullu, en hafa sameiginlegan skurðpunkt um að vekja upp þennan stað innra með okkur sem snertir á ástríðu hvers og eins.
Listamennirnir notast við líkamann og hreyfingu í verkunum, en halda sig þó frá hugmyndum um líkamann sem slíkan. Með sýningunni einblína þau frekar á tenginguna sem myndast í gegnum líkamann frá hjartanu.
Sýningin er samvinnuverkefni Írisar Ásmundar dansara og Nicolas Ipiña ljósmyndara og grafísks hönnuðar.
Íris er útskrifaður dansari frá Rambert School í London, með meistaragráðu í ‘performance and professional practices’ frá University of Salford, og Nicolas er útskrifaður úr grafískri hönnun frá University of Buenos Aires.
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 6.júní 17:00-20:00 og allir velkomnir!
Aðrir opnunartímar: Fös 7. jún 15:00-21:00 Lau 8. jún 12:00-17:00 Sun 9. jún 14:00-17:00 Þri-fim 11-13. jún 15:00-18:00 Fös 14. jún 14:00-18:00 Lau 15. jún 12:00-17:00 Sun 16. jún 14:00-17:00 Mán 17. jún 12:00-15:00 / 19:00-21:00
Viðburðurinn er styrktur af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar.
——————————————
Artwork, in the form of photographs, unfolds through the creative flow and passion of two artists that strive to awaken the same feelings within the spectator.
The artists firmly believe that people who immerse themselves in what they love, whether it’s dance or any other passion, are tapping into a deep space within themselves – that sometimes might be hard to define fully – but every individual inhabits in a unique way.
The aim of the exhibition is to capture a moment of flow, which is driven by feelings and the artists’ mutual concepts. These moments are presented to the spectator in the form of visual scenarios, that can not fully be defined, but have a mutual intersection which is this place within us relating to one’s passion.
The artists focus on the body and movement, while staying away from the idea of the body itself. Through the exhibition they rather place the emphasis on the connection that is generated through the body with the heart.
This exhibition is a collaboration between the dance artist, Íris Ásmundar, and the photographer and graphic designer Nicolas Ipiña.
Íris graduated from Rambert School in London and holds a master’s degree in performance and professional practices from University of Salford, and Nicolas holds a BA in graphic design from the University of Buenos Aires.
Special thanks to Marieke Jensen, Auður Bergsteinsdóttir and Harpa Concert Hall
Exhibition opening will be on Thursday, June 6th, 17:00-20:00 and all are welcome!
Other opening hours: Friday June 7th 15:00-21:00 Saturday June 8th 12:00-17:00 Sunday June 9th 14:00-18:00 Tuesday-Thursday June 11th-13th 15:00-17:00 Friday June 14th 14:00-18:00 Saturday June 15th 12:00-17:00 Sunday June 16th 14:00-17:00 Monday June 17th 12:00-15:00 / 19:00-21:00
The event is sponsored by the Culture and Tourism Committee of Hafnarfjörður