Þýsk-íslenska tengslanetið býður alla hjartanlega velkomna á St. Martinsgöngu félagsins.
Gangan er laugardaginn 16. nóvember klukkan 17:00 og hefst framan við Bókasafn Hafnarfjarðar og verður gengið að Thorsplani.

 

Munið að klæða ykkur eftir veðri og mæta með góða skapið!

 

 

 

 

Ábendingagátt