Stúlkan, hesturinn og hálendið. Röð prentmynda, málverka og vatnslita sem byggja á draumum um að ríða um hálöndin.

Michelle er fædd í San Francisco en bjó á Hawaii og á meginlandi Evrópu áður en hún fann sér stað á Ísland þar sem hún sinnir myndlist af fullum krafti.

Hún hefur sýnt verk sín í Galerie Cècile Charron í París, InGenio Arte Contemporanea í Torino og Galleria d’Arte III Millennio Feneyjum, galleríinu Knoerle Baettig Fine Art í Winterthur, Galerie Villa Mainau í Zurich, Zurcher Kantonal Bank og AXA í Winterthur.

Hún lærði myndlist í Bandaríkjunum og í Hollandi og hefur sýnt víða um Evrópu og í Bandaríkjunum, auk þess að halda fyrirlestra og leggja stund á listrænt handverk.

Í Hollandi lærði hún hjá málaraskáldinu Anton Martineau og sótti Rietveld akademíuna. Á Indlandi lærði hún að vinna styttur úr bronsi í Honey Arts Modeling Center. Hún fékk 5 styrki úr listasjóði SSV Uppbyggingarsjóði Vesturlands og styrki Menningarsjóðs Borgarbyggðar og Karolina Funds.

Aðrir sýningarstaðir eru m.a. Baer Art Center og SIM Samband Íslenskra Myndlistarmanna. Verk hennar má finna í einkasöfnum í Sviss, Der Landbote og SEC Communications.
Michelle hefur unnið að verkefnum og kennt fyrir stofnanir eins og: List Fyrir Alla, Djúpavogshreppur, Creatrix, Menntaskólann í Borgarnesi, Listaskóla Borgarnes og Ungmennasamband Borgarfjarðar. Málverk eftir hana hefur verið valið til þess að vera í hópi fjölmargra listaverka sem send eru til tunglsins á vegum verkefnisins Lunar Codex.

Erlendis hefur Michelle haldið listasmiðjur fyrir fólk með sérþarfir fyrir Cíttá di Torino. Svissneski Kanton skólinn í Zurich hefur boðið Michelle að halda yfir tug sýninga fyrir dagskránna sína A Wie Atelier. Þá hefur hún verið ráðin til að halda listasmiðjur fyrir fyrirtækjahópa Google Zurich, GIS-Zentrum Baudirektion Kanton Zurich og Integrative Psychiatric clinic í Winterthur.

Á Íslandi stofnaði hún Art House Borgarnes sem er vefsíða sem sýnir samstarfsverkefni um félagslega list. Hún var skipuleggjandi Borgarnes Film Freaks viðburðanna og var meðframleiðandi heimildarmyndarinnar Pourquoi Pas Borgarnes. Bæði verkefnin fengu styrki.

Í Sviss stofnaði og skipulagði hún listviðburðina: Open Doors og Outside Inside. Í 6 ár samfleytt gaf hún út árlega listtímaritið MAP Magazine Artist Professionals í Winterhur.  Málverk og teikningar hennar voru gefin út hjá The Café Review – Maine ́s Poetry Journal og hollenska & belgíska tímaritinu Joie de Vivre.´

 

Sýningaropnun verður 25. apríl frá 18:00-20:00 og allir velkomnir!

Aðrir opnunartímar:
Föstudagur 26. apríl 13:00 – 18:00
Laugardagur 27. apríl 12:00 – 17:00
Sunnudagur 28. apríl 14:00 – 17:00

Viðburðurinn er styrktur af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar.

—————————–

The Girl, The Horse and the Highlands.  A series of prints, paintings and water colors based on dreams of riding in the highlands.

I have shown my artwork locally and internationally in curated exhibitions and grass roots events for more than 50 exhibitions. I am dedicated to my craft and I have a strong creative work ethic. My days begin with a routine of painting for at least 4 -7 hrs. I strive to create art that resonates with and transforms its viewers.

I continue to grow, learn and teach. I am a visual artist and specialise in painting, my mediums range from oil to ink. Since 2014, I have been living and working from my art studio in Borgarnes. Although painting is my main form of expression, occasionally I sculpt with clay. In 1999, I began to study art in India, where I first learned the lost wax bronze casting method in an apprenticeship with the family Lal in Chamba. In 2002 in Amsterdam my calling as a painter began when learning the Rembrandt’s method and renaissance glazing techniques at the art studio of Hans van Vlaerken. Thereafter I completed the introductory year at the Rietveld Academy where my path as a painter crystallised and I sought out a 3 year apprenticeship where I worked intensively with the poet and painter Anton Martineau. Since this time, I have worked for the past 20 years from my own art studios in Holland, Switzerland, Belgium and finally here in Iceland.

I created art events in Winterthur, “the Open Doors Event” and “MAP Magazine”, and established www.arthouseborgarnes.com in Borgarnes to integrate art and the community. In the past decade I have done artist residencies at Baer Art Center, SIM, Gilfélagið and Akureyri Art Museum. I have received 6 Innovation & Development Grants from Uppbyggingarsjóður Vesturlands, won 3rd prize for the Women’s Innovation Project awarded at Háskóli Íslands AWE Accelerator, and my art was selected for the Lunar Codex Time Capsule to the moon. I taught digital art and other art credit courses at the Menntaskolinn in Borgarnes. During Covid I was hired to create art educational videos for List Fyrir Alla.

Exhibition opening is April 25th from 18:00-20:00 and everyone is welcome!

Other opening hours:
Friday 26th April 13:00 – 18:00
Saturday 27th April 12:00 – 17:00
Sunday 28h April 14:00 – 17:00

The event is sponsored by the Culture and Tourism Committee of Hafnarfjörður.

 

Ábendingagátt