Breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 vegna Fornubúða  og Hamarshafnar

Opið hús verður á þriðjudaginn 13. febrúar nk. frá 9 – 16 að Norðurhellu 2, 221 Hafnarfirði þar sem verður hægt að kynna sér tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar vegna Fornubúðar F7 og Hamarshafnar H6.  Um er að ræða Fornubúðir F7 sem er miðsvæði er að hluta til breytt í svæði fyrir samfélagsþjónustu S42 þar sem áform eru um að reisa Tækniskóla. Hamarshöfn H6 stækkar lítillega til norðurs.

Gögn máls má finna á Skipulagsgátt 

Öll áhugasöm eru hvött til að kynna sér málið!

 

Ábendingagátt