⚓️ Dagskrá á Sjómannasviði

📍 Við Hafrannsóknarstofnun – 1. júní
🎤 Kynnir: Hreimur Örn Heimisson – söngvari, skemmtikraftur og gleðigjafi!

Nýtt og glæsilegt Sjómannasvið að sjómannasið tekur á móti ykkur með tónlist, dansi og heiðrun sjómanna. Dagskráin verður ekki af verri endanum! 🎶🎭🕺

🕐 Kl. 13:00 – 🎸 DAS-bandið – Kraftur, gleði og stuð beint í æð!

🕜 Kl. 13:30 – 🎺 Lúðrasveit Hafnarfjarðar – Marserar um hátíðarsvæðið og leikur við sviðið – pomp og prakt eins og við elskum það!

🕑 Kl. 14:00 – 🧑‍✈️ Setning hátíðarinnar – Ávarp og sjómenn heiðraðir með virðingu og þakklæti ❤️⚓️

🕝 Kl. 14:15 – 🎤 Hreimur tekur lagið – Okkar maður stígur á svið og fær hjörtun til að syngja með!

🕝 Kl. 14:20 – 🏆 Verðlaunaafhending í kappróðri – Hverjir reru hraðast og unnu til verðlauna? Komdu og sjáðu!

🕘 Kl. 14:45 – 💃 Dansbomba! – Danshópar úr Dans Brynju Péturs trylla sviðið með sprengikrafti og gleði!

🕒 Kl. 15:00 – 🎙️ Soffía Björg – Tekur nokkur lög og heiðrar minningu ömmu sinnar með flutningi á laginu „Það er draumur að vera með dáta í nýjum búning“.

🕒 Kl. 15:20 – 🎭 Ungleikhúsið syngur – Syrpa úr Anní Jr. – ungt, ferskt og fullt af lífi!

🕞 Kl. 15:45 – 🌊 VÆB – Róandi hér, róandi þar, róandi gegnum öldurnar !

🕓 Kl. 16:15 – 👑 Prinsessur 7, 9 og 13 – Taka nokkur lög úr Hver vill vera prinsessa? – töfrar og tónlist í bland!

Hafsjór af gleði á Sjómannadaginn í Hafnarfirði 2025!

Ábendingagátt